Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
6.5.2008 | 10:25
Til foreldra og forráðamanna veggjakrotara
3.5.2008 | 23:54
Laddi frábær í Borgarleikhúsinu
Þetta hefur verið annasamur dagur hjá mér. Hann byrjaði kl. 10.00 í morgun á stjórnarfundi hjá Landssambandi Kvenna í Frjálslynda flokknum. Súpufundur Landssambandsins hófst síðan kl. 12.00 þar sem Ingibjörg Þórðardóttir formaður Félags fasteignasaga hélt fyrirlestur um fasteigna og lánamarkaðinn. Var erindi hennar ákaflega fróðlegt. Eftir fundinn kl. 14.00 fór ég í nudd í Baðhúsinu. Eftir nuddið í Baðhúsinu fór ég í afmæli hjá minni elskulegu móður þar sem við systkinin komum saman og áttum ánægjulega samverustund. Að endingu fór ég að sjá afmælissýningu Ladda í Borgarleikhúsinu. Hrein og klár frábær sýning og mikil stemming meðal sýningagesta.
2.5.2008 | 09:44
Súpufundur Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum á morgun laugardag kl. 12.00
2.5.2008 | 00:43
90 til 100.000 fyrir hvert barn.
1.5.2008 | 22:24
Sjarmörinn Hjörleifur Guttormsson
27.4.2008 | 17:39
Í sporum öryrkja á Íslandi og barna þeirra
26.4.2008 | 15:44
Rakst á fyrir tilviljun
26.4.2008 | 14:12
Frábært framtak
Gott hjá þessum nýja hópi sjálfboðaliða á Íslandi. Gangi ykkur vel.
Matur ekki einkaþotur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.4.2008 | 17:38
LÁRA VERSUS STJÓRNMÁLA OG EMBÆTTISMENN
20.4.2008 | 13:41
Borgin okkar er skítug og menguð
Það var yndislegt að njóta góða veðursins með litlum ömmu strák í gönguferð í Vesturbænum í gær. Gengið var frá Sólvallagötunni í Melabúðina sem er okkar hverfaverslun. Tilgangur ferðarinnar var að kaupa inn það sem sá litli vildi fá að borða næsta sólarhringinn. Ferðin í Melabúðina tók klukkutíma því litlir fætur far hægt yfir. Prinsinn sagði við ömmu sína. Það er svo mikill hávaði í bílunum. Þetta var rétt hjá þeim stutta, hávaðinn var gífurlegur frá þeim bifreiðum sem framhjá óku. Við fullorðna fólkið erum orðin samdauna þessum hávaða. En þvílíkur hávaði sem blessað barnið upplifði enda fer sá stutti allar sínar ferðir í bíl. Sá stutti stoppaði við hvert fótmál og skoðaði veröldina með sínum augum. Það er skelfilegt að horfa upp á borgina sína svona skítuga. Sá stutti sankaði að sér öllu því gulli sem á vegi hans varð. Eru götur bæjarins virkilega ein stór ruslatunna? Niðurstaða mín eftir göngutúrinn góða í blíðskaparveðri hér í Vesturbænum í gær að borgin okkar er menguð bæði hljóð og loft menguð og óþrifnaðurinn fyrir neðan allar hellur.
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar