Sorglegt

Það er sorglegt hvert við stefnum í efnahagsmálum hér á landi.  Ég hef lagt það til  hér áður í bloggi mínu að þeir þingmenn sem stóðu að ríkisstjórnum þ.e. Sjálfstæðisflokkur og framsóknarflokkur s.l. 18 ár  axli ábyrgð og segi af sér þingmennsku og láti aldrei sjá sig aftur í þingsölum íslendinga.  Þeir hafa dæmt þjóðina í skuldafangelsi um ókomin ár.
mbl.is Glitnir vill Baug í gjaldþrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Það væri í lagi að sparka þeim ef eitthvað annað stæði til boða.

Offari, 4.3.2009 kl. 15:22

2 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Sæll Offari,  stefna Frjálslynda flokksins er í þágu þjóðar.  Ef fjölmiðlar hættu nú að þagga niður í talmönnum flokksins með þeim árangri að þjóðin áttaði sig á því fyrir hverju flokkurinn stendur.  Þjóðin þarf að gefa Frjálslynda flokkum tækifæri, flokki sem kom hvergi nálægt hinu gríðarlega mikla hruni sem við stöndum nú öll frammi fyrir.  Flokkurinn hefur barist fyrir því s.l. 10 ár að ná kvótanum aftur til þjóðarinnar og það skrítna er þessa stundina í umræðum á alþingi að nú vilja allir Lilju kveðið hafa.

En það er alveg sama hvaðan gott kemur.

Hef mikla trú á að flokkurinn nái góðum árangri í komandi kosningum til hagsbóta fyrir land og þjóð.

Ps.

Ég gef kost á mér í vara-formann Frjálslynda flokksins á komandi landsþingi 14. mars n.k. í Stykkishólmi.  Ég vona að sem flestir flokksbundnir félagar sjái sér fært að mæta á þingið.  Það verða rútuferðir fram og til baka án endurgjalds á þingið.

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 4.3.2009 kl. 15:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband